Icelandair stefnir að því að hefja aftur tengi­flug milli Akur­eyrar og Kefla­víkur

Icelandair stefnir að því að hefja aftur tengi­flug milli Akur­eyrar og Kefla­víkur

Icelandair stefnir að því hefja á ný flugferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar og með því stórauka samtengingu innan- og utanlandsflugs.

Ef að þessu verður hægt að fljúga til 42 áfangastaða með Icelandair frá Norðurlandi í gegnum Keflavíkurflugvöll yfir sumartímann í náinni framtíð.

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, greindi frá þessum áformum í erindi sínu á ráðstefnu Markaðsstofu Norðurlands í Menningarhúsinu Hofi í gær.

Ef allt gengur eftir verður flogið fram og til baka milli Akureyrar og Keflavíkur tvisvar á dag til að þjónusta farþega á leið til og frá Evrópu og Ameríku.

Nánari umfjöllun um málið má finna á vef Vísis með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó