fbpx

Iconic Bretland

Iconic Bretland

Í nýjasta þætti Iconic hlaðvarps ræða þeir Sölvi og Kristófer um Bretland og hvað einkennir Bretlandseyjar. Gunnlaugur Víðir er gestur þáttarins.

Er kominn tími á fall krúnunnar? Hvers vegna skilur enginn Skosku? Hverjar eru topp 5 uppfinningar Bretlands frá upphafi?

Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

UMMÆLI