Innan við tvær vikur í Pollamót Þórs – 46 lið skráð til leiks


Nú eru innan við tvær vikur þar til 30. Pollamót Þórs og Icelandair hefst. Í ár er haldið upp á 30 ára afmæli mótsins og verður mótið því afar glæsilegt. Magni Ásgeirsson og hljómsveitin SSSól með Helga Björns í broddi fylkingar munu stíga á stokk svo fátt eitt sé nefnt.

Nú þegar innan við tvær vikur í að flautað verði til leiks eru 46 lið skráð í  þ.e. 29 lið karlaflokki og 15 lið kvenna. Enn er hægt að skrá lið til leiks og fer skráning fram HÉR.

UMMÆLI