beint flug til Færeyja

Íshokkítímabilið hefst í dagMynd/SA

Íshokkítímabilið hefst í dag

Í tilkynningu frá Skautafélagi Akureyrar segir að íshokkítímabilið muni hefjast formlega í dag. Tveir U16 leikir eru fyrstu keppnisleikirnir á Íslandsmótinu, sem verða báðir spilaðir í Skautahöllinni. Fyrri leikurinn er lið SA Víkinga gegn Fjölni kl 16:30 og sá síðari leikur SA Jötna gegn SR kl 19:00. Ein deild er á mótinu þar sem SA teflir fram tveimur liðum en SR og Fjölnir sitthvoru liðinu. SA hvetur íshokkíunnendur til þess að mæta í höllina og horfa á skemmtilega leiki.

Sambíó

UMMÆLI