Íþróttir

Íþróttafréttir

1 143 144 145 146 147 206 1450 / 2056 FRÉTTIR
Þórsarar á botninum eftir skell í fyrsta heimaleik

Þórsarar á botninum eftir skell í fyrsta heimaleik

Það er óhætt að segja að Þórsarar fari illa af stað í Inkasso-deildinni í fótbolta en liðið lék sinn fyrsta heimaleik í gær þegar Selfyssingar kom ...
Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningi Þórs og KA

Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningi Þórs og KA

 Aðalstjórn Þórs sendi í dag frá sér yfirlýsingu um málefni handboltans á Akureyri. Þar hafnar aðalstjórn Þórs slitum á samstarfssamningi Þórs og KA u ...
Tryggvi Snær spilar ekki fyrir annað íslenskt lið en Þór næstu þrjú árin

Tryggvi Snær spilar ekki fyrir annað íslenskt lið en Þór næstu þrjú árin

Körfuknattleiksmaðurinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, hefur gert nýjan þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs en frá þessu ...
15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Í gær, þann 10. maí, voru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu e ...
Yfirlýsing frá Þór og KA vegna samstarfsslita

Yfirlýsing frá Þór og KA vegna samstarfsslita

Framkvæmdastjórar Þórs og KA sendu í hádeginu frá sér yfirlýsingu þess efnis að samstarf félaganna um rekstur Akureyri handboltafélags hafi verið ...
KA slítur sam­starfinu við Þór

KA slítur sam­starfinu við Þór

For­ráðamenn KA til­kynntu koll­eg­um sín­um hjá Þór það í gær­kvöld að ákveðið hefði verið að slíta sam­starfi fé­lag­anna í meist­ara­flokki karla ...
Ingvi Rafn framlengir við Þór

Ingvi Rafn framlengir við Þór

Körfuknattleiksmaðurinn knái Ingvi Rafn Ingvarsson framlengdi í kvöld samning sinn við Þór og gildir samningurinn til eins árs. Ingvi Rafn, s ...
Oddur lék á als oddi og skoraði 9

Oddur lék á als oddi og skoraði 9

Odd­ur Gret­ars­son var marka­hæstur í liði Emsdetten þegar liðið tapaði á úti­velli fyr­ir Rimp­ar Wöl­fe, 33-30 í þýsku 2. deild­inni í hand­kna ...
Kara náði í brons á EM í Malaga

Kara náði í brons á EM í Malaga

Kara Gautadóttir, kraftlyftingakona úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar, náði góðum árangri á EM í kraflyftingum sem fram fer í Malaga á Spáni þessa ...
Sjáðu Sóley, 15 ára lyfta meira en hálfu tonni – myndband

Sjáðu Sóley, 15 ára lyfta meira en hálfu tonni – myndband

Eins og við greindum frá í gær varð Sóley Jónsdóttir, kraftlyftingakona í KFA, Evr­ópu­meist­ari telpna í +84 kg flokki. Hún gerði sér einnig líti ...
1 143 144 145 146 147 206 1450 / 2056 FRÉTTIR