Íþróttir
Íþróttafréttir
Þórsarar búnir að finna Kana fyrir Dominos deildina
Þórsarar hafa samið við bandaríska körfuknattleiksmanninn Jalen Riley um að leika með liðinu í Dominos-deild karla í vetur. Frá þessu er greint á ...
Munu Þórsarar standa heiðursvörð um KA?
Knattspyrnulið Þór og KA mætast í baráttunni um Akureyri á morgun, laugardag, í lokaumferð Inkasso-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Þórsvelli og ...
SA mætir SR á laugardaginn
Það er greinilegt að starfsemi í Skautahöllin á Akureyri er komin aftur á fullt skrið eftir að hún opnaði 18.september en eins og öllum iðkendum og ...
Enn tapar Akureyri
Vandræði Akureyrar í Olís-deild karla í handbolta halda áfram eftir að liðið beið lægri hlut fyrir Aftureldingu í KA-heimilinu í kvöld. Akureyri h ...
Akureyri tekur á móti Aftureldingu í kvöld – Kemur fyrsti sigurinn?
Handboltinn heldur áfram að rúlla í kvöld en í KA-heimilinu taka Akureyringar á móti firnasterku liði Aftureldingar.
Strákarnir hans Sverre Jakobss ...
Myndband: Birkir Bjarnason á skotskónum í Sviss
Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum í svissnesku úrvalsdeildinni þegar lið hans, Basel, bar sigurorð af Lausanne í gærkvö ...
Geir skoraði þrjú gegn PSG
Akureyringarnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason þreyttu frumraun sína í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er óhætt að segja ...
Ísland á EM í þriðja sinn
Í gærkvöldi lauk íslenska kvennalandsliðið keppni í undankeppni fyrir EM í Hollandi 2017 þegar liðið tapaði fyrir Skotum á Laugardalsvelli 2-1 að viðs ...
Handboltaúrslit helgarinnar – Akureyri enn án stiga
Það var nóg að gera hjá handknattleiksmönnum Akureyrar um helgina þar sem öll fjögur handboltalið bæjarins stóðu í ströngu.
Föstudagur
Hamra ...
KA aftur í efstu deild eftir 12 ára fjarveru
KA-menn tryggðu sér sigur í Inkasso-deildinni síðastliðinn laugardag þegar KA vann 2-1 sigur á Grindavík en liðið hafði helgina áður tryggt sér þátttö ...