Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Ísold Fönn sigrar alþjóðlegt mót í listhlaupi
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, 10 ára Akureyrarmær, sigraði á alþjóðlegu móti í listhlaupi í Búdapest í fyrradag. Mótið heitir Santa Claus Cup og keppti ...

Jón hlaupari er látinn
Jón Guðmundur Guðlaugsson, oftast þekktur undir viðurnefninu Jón hlaupari, er látinn. Jón lést þann 4.desember síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu L ...

Sér ekki tilgang með því að spila fyrir annað lið á Íslandi en Þór/KA
Flestir knattspyrnuáhugamenn ættu að vera farnir að kannast við Lillý Rut Hlynsdóttur en þrátt fyrir ungan aldur hefur þessi 19 ára gamli miðvörður ve ...

Jafnt hjá Guðmundi og Geir eftir ótrúlega lokamínútu
Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru í eldlínunni í franska handboltanum í kvöld þegar Cesson-Rennes fékk Snorra Stein Gu ...

Dramatík þegar Ásynjur lögðu Ynjur
Birna Baldursdóttir tryggði Ásynjum sigur á Ynjum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld en það stóð tæpt því sigurmarkið kom sex sekúndum fyrir leik ...

Fjórar KA-stelpur með U16 til Danmerkur
Daniele Mario Capriotti og Erla Bjarný Jónsdóttir, landsliðsþjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna, völdu nýverið lokahóp fyrir undankeppni EM sem fr ...

Segir Aron vera besta leikmann Cardiff
Chris Wathan segir Aron Einar Gunnarsson vera besta leikmann enska B-deildarliðsins Cardiff City í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-977 ...

Þór fær heimaleik gegn Grindavík
Þórsarar mæta Grindavík í 8-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta en dregið var í 8-liða úrslit í höfuðstöðvum Ölgerðar Egils Skallagrímssonar í ...

Stórleikur í Skautahöllinni í kvöld
Það verður toppslagur í Hertz-deild kvenna í íshokkí í kvöld þegar lið Skautafélags Akureyrar, Ásynjur og Ynjur mætast.
Óhætt er að segja að þa ...

Akureyri úr leik í bikarnum eftir naumt tap
Akureyri Handboltafélag hefur lokið keppni í Coca-Cola bikar karla eftir eins marks tap gegn FH í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 26-27 fyrir Hafn ...
