Jólakaffið
Jólakaffið
Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2023?
Lokað hefur verið fyrir tilnefningar og kosning hafin hér
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og ná ...
Gleðileg jól!
Starfsfólk Kaffið.is býður öllum lesendum okkar nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við vonum að þið njótið hátíðanna og að næsta ár ...
31 norðlensk fjölskylda fær matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin
Krónan hefur afhent Velferðasjóði Eyjafjarðarsvæðis 31 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum a ...
Hvar búa jólasveinarnir eiginlega?
Öll þekkjum við jólasveinana þrettán. Einhverjar ráðgátur eru þó í kringum fjölskylduna, til dæmis tala sum jólalög um níu sveina og einhverjar vísur ...
Hvar kemstu í skötu? Skötuveislu yfirlit 2023
Fyrir mörgum íslendingum fá jólin ekki að koma fyrr en búið er að gæða sér á kæstri skötu á Þorláksmessu. Það sem sker hins vegar í leikinn er að ekk ...
Hátíð síma og friðar – 8 atriði um skjátíma og jólin
Þegar skammdegið fer að nálgast
og fólkið laðast að skjám
og PISA könnunin boðar komu sína á ný.
Þá snjórinn fellur á bergmálshella
og sk ...
Einar göngugarpur kemur til byggða í dag
Eins og margir lesendur eru eflaust kunnugir um hefur göngugarpurinn Einar Skúlason verið að ganga gömlu póstleiðina milli Seyðisfjarðar og Akureyrar ...
Dalvíkingurinn Írena Rut er Jólastjarnan 2023
Hin fjórtán ára Írena Rut Jónsdóttir er Jólastjarnan í ár. Írena Rut er frá Dalvík og segist hafa byrjað að syngja áður en hún lærði að tala. Hún er ...
Laugardagsrúnturinn: Jólastund við vatnið
Við Akureyringar erum mjög heppin að búa á ótrúlegu svæði. Hér eru náttúrufegurð, mannlíf og einstakar upplifanir að finna allt í kring. Flest erum v ...
Hugguleg stemning á Glerártorgi fyrstu helgina í aðventu
Það verður notaleg jólastemning á Glerártorgi í desember. Hér að neðan má sjá dagskránna fyrstu helgina í aðventu en eins og sjá má er nóg um að vera ...