Jólamarkaður Skógarlundar opnar á morgunLjósmynd: Skógarlundur

Jólamarkaður Skógarlundar opnar á morgun

Árlegur jólamarkaður verður haldinn í Skógarlundi,  miðstöðvar virkni og hæfingar, á morgun, fimmtudaginn 5. desember kl. 12:00-17:00 og föstudaginn 6. desember kl 12:00-18:00. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook viðburði markaðsins.

Í Skógarlundi er boðið upp á atvinnu- og hæfingatengda þjónustu fyrir einstaklinga með langvarandi stuðningsþarfir. Markmiðið er að stuðla að aukinni þáttöku í daglegu lífi ásamt auknum lífsgæðum.

Á markaðnum verða til sölu fallegar jólavörur úr leir og tré ásamt fleiru sem þau í Skógarlundi höfum unnið að síðasta árið. Posi verður á staðnum og Kaffi og konfekt á boðstólum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó