KA byrjaði tímabilið með tapi gegn ÍA

KA byrjaði tímabilið með tapi gegn ÍA

KA spilaði sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í gær þegar liðið heimsótti ÍA á Akranes.

Leiknum lauk með 3-1 sigra Skagamanna þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö og Viktor Jónsson eitt mark fyrir heimamenn, mark KA gerði Hallgrímur Mar Steingrímsson.

Næsti leikur KA er á miðvikudaginn í bikarnum þegar að KA heimsækir Sindra á Hornafjörð í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins kl. 16:00.

Fyrsti heimaleikur sumarsins verður hins vegar á sunnudaginn 5. maí, kl. 16:00, þegar Íslandsmeistarar Vals kom í heimsókn á Greifavöllinn.

Sambíó

UMMÆLI