KA semur við Nökkva Þey og Þorra MarÞorri og Nökkvi með Óla Stefáni þjálfara. Mynd: KA.is

KA semur við Nökkva Þey og Þorra Mar

KA hefur samið við tvíburabræðurna Nökkva Þey og Þorra Mar Þórissyni.

Nökkvi og Þorri, sem koma frá Dalvík/Reyni, skrifuðu í dag undir 3 ára samning við KA og munu því leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar.

Bræðurnir áttu stóran þátt í að tryggja Dalvík/Reyni sigur í 3. deildinni síðasta sumar og skoruðu bræðurnir 14 of 27 mörkum liðsins.

UMMÆLI

Sambíó