KA tapaði gegn Aftureldingu

KA tapaði gegn Aftureldingu

KA menn fengu Aftureldingu í heimsókn í dag í Olís deild karla í handbolta. Leiknum lauk með sigri gestanna 25-28.

Hjá KA skoraði Dagur Gautason flest mörk eða 5 talsins og næstur var Daníel Örn Griffin 4 mörk.

Hjá Aftureldingu var Guðmundur Árni Ólafsson með 10 mörk og næstur var Þorsteinn Gauti Hjálmarsson með 6 mörk.

Eftir leikinn í dag sitja KA menn í 8. sæti deildarinnar með 9 stig eftir 12 leiki. Næsti leikur liðsins er gegn Haukum á útivelli þann 7. desember.

Staðan í deildinni:

Sambíó

UMMÆLI