Kvennalið KA/Þór í handboltanum hélt sínu striki í gær þegar botnlið Berserkja kom í heimsókn í Grill 66 deildinni.
„Fyrirfram var búist við öruggum KA/Þór enda liðið taplaust á toppi deildarinnar á meðan Berserkir eru stigalausar á botni deildarinnar. Getumunur liðanna kom strax í ljós og fór að lokum svo að KA/Þór vann stórsigur, 33-13,“ segir á vef Þórs.
Næsti leikur KA/Þór er útileikur gegn FH þann 15.febrúar.
UMMÆLI