Kaffi Lyst opnað í Pennanum EymundssonLjósmynd: Akureyri - Miðbær á Facebook

Kaffi Lyst opnað í Pennanum Eymundsson

Nýtt kaffihús hefur opnað í Pennanum Eymundsson í miðbæ Akureyrar. Kaffihúsið heitir Kaffi Lyst og er í eigu Reynis Grétarssonar, sem einnig rekur LYST í Lystigarðinum.

Kaffisalan sem var áður til staðar í Pennanum Eymundsson lokaði þann 21. apríl síðastliðinn. Nýja kaffihúsið opnaði svo í síðustu viku að framkvæmdum loknum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó