Karl sá yngsti á Alþingi frá upphafi

Karl Liljendal Hólmgeirsson

Karl Lilj­en­dal Hólm­geirs­son úr Miðflokknum tek­ur í dag sæti á Alþingi fyr­ir. Karl eru 20 ára og 355 daga gamall og verður því yngsti aðili frá upphafi sem sest á þing hér í landi.

Karl byrjaði í pólitíkinni á Akureyri fyrir um það bil tveimur árum þegar hann tók að sér stöðu varaformanns í Félagi ungra framsóknarmanna á Akureyri. Karl gekk síðar til liðs við Miðflokkinn.

Hann stundar nám við Verkmenntaskólann á Akureyri á viðskipta- og hagfræðibraut. Hann var í þriðja sæti á lista Miðflokksins í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri í maí.

UMMÆLI

Sambíó