KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 89. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var 20,3 milljónum króna til 50 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Íþrótta- og æskulýðsfélaga og Ungra afreksmanna.

Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 20 aðilar styrki, alls 4,1 milljónir króna.

Kvenfélagið Hildur Bárðardal

Ferðafélagið Trölli

Heimskautagerðið á Raufarhöfn

María Sól Ingólfsdóttir

Þórir Örn Jónsson

AkureyrarAkademían

ICEGIRLS hópurinn

Karlakór Akureyrar Geysir

Sviðslistahópurinn Hnoðri

Félag Harmonikkuunnenda við Eyjafjörð

Gellur sem mála í bílskúr

Brakkasamtökin og Krabbameinsfélag Akureyrar

Vísindaskóli unga fólksins

Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri

Michael Jón Clarke

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri

Egill Logi Jónasson

Rauði krossinn við Eyjafjörð

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Þuríður Helga Kristjánsdóttir

Í flokki Íþróttastyrkja hlutu 15 aðilar styrki, samtals 13,2 milljónir króna.

Blakfélag Fjallabyggðar

Fimleikafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Golfklúbbur Fjallabyggðar

Hestamannafélagið Léttir

KFUM og KFUK Akureyri

Íþróttafélagið Völsungur

Íþróttafélagið Þór

Meistaraflokkur KA/Þór, kvennaráð

Þór/KA kvennaknattspyrna

Skíðafélag Akureyrar

Skíðafélag Dalvíkur

Sundfélagið Óðinn

Sundfélagið Rán

Knattspyrnufélag Akureyrar

Í flokki ungra afreksmanna hlutu 15 aðilar styrk, samtals 3 milljónir króna.

Styrmir Þeyr Traustason, píanó

Baldur Vilhelmsson, snjóbretti

Aldís Kara Bergsdóttir, listskautar

Glódís Edda Þuríðardóttir, frjálsar íþróttir

Hermann Biering Ottósson, blak

Bjarni Guðjón Brynjólfsson, knattspyrna

Sveinn Margeir Hauksson, knattspyrna

Gígja Björnsdóttir, skíðaganga

Anton Orri Hjaltalín, golf

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir, knattspyrna

Jóhann Gunnar Finnson, fimleikar

Salka Sverrisdóttir, fimleikar

Draupnir Jarl Kristjánsson, blak

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir, badminton

Skúli Gunnar Ágústsson, golf

Sambíó

UMMÆLI