fbpx

Kona er nefnd snýr aftur: Elaine Brown og Afeni Shakur

Kona er nefnd snýr aftur: Elaine Brown og Afeni Shakur

Í dag kom út nýr þáttur af hlaðvarpinu Kona er nefnd. Þær Silja Björk Björnsdóttir og Tinna Haraldsdóttir ræða merkilegar konur í hlaðvarpinu sem hefur vakið mikla lukku hér á landi.

Kona er nefnd skoðar konur í gegnum tíðina og í samtímanum og segir þeirra sögur, sem oft hafa gleymst.

Konur dagsins eru tvær baráttukonur úr röðum Black Panther samtakanna sem börðust fyrir réttindum svartra, Elaine Brown og Afeni Shakur.

UMMÆLI