Könnun: Hver er besti veitingastaður á Akureyri?

Frétt Kaffið.is um fimm vinsælustu veitingastaði bæjarins á erlendu ferðasíðunni TripAdvisor hefur vakið athygli bæjarbúa. Miklar umræður hafa skapast um málið og ekki eru allir par sáttir með niðurstöður Tripadvisor. Reikna má með að meiri hluti þeirra sem gefa einkunn á Tripadvisor séu erlendir ferðamenn. Við ákváðum því að gera út um málið í eitt skipti fyrir öll og leyfa ykkur lesendum að útkljá þetta.

Sjá einnig:

Þetta eru 5 bestu veitingastaðir á Akureyri samkvæmt TripAdvisor

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó