Kynning á fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2018 verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 16.30 í Lionssalnum á 4. hæð í Skipagötu 14. Formaður bæjarráðs kynnir áætlunina og því loknu verða umræður og leitast við að svara spurningum fundarmanna.

Fundurinn er til marks um vilja bæjaryfirvalda um að auka íbúalýðræði og verða slíkir fundir verði haldnir árlega til að kynna fjárhagsáætlun komandi árs.

UMMÆLI