Leikfélag Akureyrar setur upp leiksýninguna Elskan er ég heima?

Leikfélag Akureyrar setur upp leiksýninguna Elskan er ég heima?

Leikfélag Akureyrar mun setja upp leiksýninguna Elskan er ég heima? eftir breska leikskáldið Laura Wade í haust. Þetta er fyrsta verkið sem Leikfélag Akureyrar tilkynnir fyrir leikárið 2025-2026.

Leikstjóri er Ilmur Kristjánsdóttir og leikarar í verkinu eru Edda Björgvinsdóttir, Hjalti Rúnar Jónsson, Hólmfríður Hafliðadóttir, Ólafur Ásgeirsson, Urður Bergsdóttir og Vigdís Halla Birgisdóttir.

Verkið verður frumsýnt í október en miðasala hefst 17. júní. Frekari upplýsingar og miðasala á mak.is

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó