Akureyri-Færeyjar

Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðseyri lokaður næstu 3 daga

Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðseyri lokaður næstu 3 daga

Leikskólanum Álfaborg á Svalbarðseyri hefur verið lokað í 3 daga meðan beðið er niðurstöðu úr Covid19 sýnatöku hjá fjölskyldumeðlim starfsmanns leikskólans. Ákvörðunin var tekin í samræmi við viðbragðsáæltun sveitarfélagsins. Grunnskóla Svalbarðseyrar, Valsárskóla, hefur ekki verið lokað og fór skólasetning fram í gær og skólastarf hófst í dag með útivistardegi.

UMMÆLI