Listasafnið gjörningahátíð

Liðsauki til karlalið Þórs í körfuboltaMynd/Þór

Liðsauki til karlalið Þórs í körfubolta

Karlalið Þórs í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir veturinn og nú er komið að því að tilkynna komu Tim Dalger til liðsins. Dalger lék síðast í bandaríska háskólaboltanum með liði Saint Louis Billikens og er þetta frumraun hans utan landsteina Bandaríkjanna. Þetta kemur fram á vef Þórs, einnig sagði Þröstur Jóhannsson, þjálfari:

,,Tim Dalger er frá Flórída og er íþróttamaður mikill. Hann kemur úr sterku háskólaprógrammi og getur skorað  hvort sem er nálægt körfunni eða langt frá henni. Hann mun hjálpa liðinu okkar mikið.

Sambíó

UMMÆLI