fbpx

Loftur Páll framlengir við Þór

Varnarmaðurinn Loftur Páll Eiríksson skrifaði í dag undir árs framlenginu á samningi sínum við Þór.

Loftur, sem er 25 ára gamall, hefur spilað þrjú tímabil með Þórsurum í Inkasso-deildinni en hann kom til félagsins frá Tindastól árið 2015.

Loftur hefur spilað 46 leiki fyrir Þór og skorað í þeim 2 mörk.

UMMÆLI