Prenthaus

Lögmæti aðgerða lögreglu á tímum COVID-19

Lögmæti aðgerða lögreglu á tímum COVID-19

Á morgun, miðvikudaginn 17. febrúar 2021 fer fram rafrænt málþing námsbrautar í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri um lögmæti aðgerða lögreglu á tímum Covid-19.

Málþingið hefst klukkan 13:00 og stendur til 16:45.

Eftirfarandi erindi verða á málþinginu:

Potential Impacts of Pandemic Policing and Police Legitimacy: Planning Past the COVID-19 Crisis
Daniel J. Jones, varðstjóri hjá lögreglunni í Edmonton

COVID-19 og Lögreglan: Árangur og ferðin áfram
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn Almannavarnarsviðs Ríkislögreglustjóra

Viðfangsefni löggæslu í heimsfaraldri
Fjölnir Sæmundsson, verðandi formaður Landssambands lögreglumanna

Austerity, Post-Pandemic Policing and the Long-Term Threat to Police Legitimacy
Peter Joyce, gestaprófessor í afbrotafræði við Wrexham Glyndwr háskóla og Wendy Laverick, dósent í afbrotafræði við Hull háskóla

Hlutverk lögreglu í heimsfaraldri og áskoranir
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra

Zoom hlekkur á málþingið: https://eu01web.zoom.us/j/68896344120?pwd=SnZ2TG50TkJ4ckZWZU5zZ2RPRk5TZz09

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó