Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni með sixpensara

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni með sixpensara

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitni á Facebook í dag. Um er að ræða karlmann sem klæddur var í jakka og sixpensara í göngugötunni í miðbæ Akureyrar aðfaranótt sunnudagsins 31. október 2021 um klukan 02:35.

Þau sem telja sig vita hver maðurinn er eru beðin um að senda skilaboð á lögregluna á Facebook eða koma við á lögreglustöðinni í Þórunnarstræti 138.

UMMÆLI