Lokað fyrir ónauðsynlegan umgang og heimsóknir á slökkvistöðina

Lokað fyrir ónauðsynlegan umgang og heimsóknir á slökkvistöðina

Lokað hefur verið fyrir ónauðsynlegan umgang og heimsóknir á slökkvistöðina á Akureyri. Þá mun slökkviliðið ekki taka á móti hópum í kynningu á stöðina á meðan óvissuástand ríkir enn vegna COVID-19.

Í tilkynningu á samfélagsmiðlum Slökkviliðs Akureyrar segir að hér sé ekki um neyðarástand að ræða en vegna ómissandi hlutverks slökkviliðsins í samfélaginu sé heldur gert meira en minna.

UMMÆLI

Sambíó