fbpx

Mærudagar slegnir af í ár

Mærudagar slegnir af í ár

Vegna þróunar mála sem snúa að heimsfaraldri kórónuveirunnar munu Mærudagar ekki fara fram á Húsavík í ár. Þetta kemur fram á vef Norðurþings.

Norðurþing mun ekki standa fyrir formlegum hátíðarhöldum. Íbúar eru þó hvattir til þess að skreyta bæinn og gera sér glaðan dag með fjölskyldu og vinum helgina 25. til 26. júlí.

UMMÆLI