fbpx

Malbikun hafin við hjólreiðastíginn milli Hrafnagils og Akureyrar

Malbikun hafin við hjólreiðastíginn milli Hrafnagils og Akureyrar

Malbikun Akureyrar hefur hafið malbikun á hjóla- og göngustígnum frá Akureyri að Hrafnagilshverfi. Áætlað er að verkið taki 6-7 daga. Stígurinn verður um 7,5 kílómetra langur og liggur meðfram Eyjafjarðarbraut frá Hrafnagilshverfi að bæjarmörkum Akureyrar.

UMMÆLI