Meiri­hlut­inn í Fjalla­byggð er fall­inn

Siglufjörður

Siglufjörður

Meiri­hlut­i bæj­ar­stjórnar Fjalla­byggðar er fall­inn eft­ir að Krist­inn Kristjáns­son gekk úr meiri­hlutasam­starfi flokks­ins með Sam­fylk­ing­unni. Frá þessu er  greint á mbl.is í gær. Kristján sat í bæjarstjórn fyrir Fjalla­byggðarlist­ann.

Fjalla­byggðarlist­ann hefur tvo menn í bæjarstjórnininni og höfðu myndað meirihluta með Samfylkingu eftir síðustu kosningar. Sjö full­trú­ar eiga sæti í bæj­ar­stjórn­inni en auk flokkana tveggja sem voru í meirihluta hefur  Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn tvo menn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn einn.

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is ætl­ar Krist­inn að vera sjálf­stæður í bæj­ar­stjórn og því óvíst hvert framhaldið verður.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó