Menning

Menning

1 58 59 60 61 62 97 600 / 968 FRÉTTIR
Tímaritið Súlur 2018 er komið út

Tímaritið Súlur 2018 er komið út

Nú snemma í aprílmánuði kom út hefti ársins af Súlum, sem er norðlenskt tímarit, gefið út á Akureyri. Ritið á sér sögu frá árinu 1971, þetta er 57. he ...
„Börn og fánar“ eru þema Eyfirska safnadagsins í ár

„Börn og fánar“ eru þema Eyfirska safnadagsins í ár

Eyfirski safnadagurinn er haldin af Safnaklasa Eyjafjarðar, sem eru samtök flestra safna við Eyjafjörð. Eyfirski Safnadagurinn er orðinn árlegur v ...
Opið ljóðakvöld í Deiglunni

Opið ljóðakvöld í Deiglunni

Sóknarskáld í samstarfi við Gilfélagið bjóða í LJÓÐABOÐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldið 15. apríl klukkan 20:00. Opið ljóðakvöld þar sem ...
Uppskeruhátíð grunnskólanema í Hofi næstu daga

Uppskeruhátíð grunnskólanema í Hofi næstu daga

Tónlistarskólinn á Akureyri hefur í vetur staðið fyrir nýju verkefni sem heitir Söngvaflóð og er ætlað að auka söng og tónlist í grunn- og leikskó ...
Tvær sýningar LA tilnefndar til verðlaunanna Leiksýning ársins 2017

Tvær sýningar LA tilnefndar til verðlaunanna Leiksýning ársins 2017

Tvær uppsetningar Leikfélags Akureyrar hafa verið tilnefndar til verðlauna sem leiksýning ársins 2017 á Sögum – verðlaunahátíð barnanna. Þetta kem ...
SinfoníaNord valið áhersluverkefni sóknaráætlunar Eyþings

SinfoníaNord valið áhersluverkefni sóknaráætlunar Eyþings

Verkefnið SinfoniaNord – þjónusta og upptaka á sinfónískri tónlist í Hofi, var valið eitt af áhersluverkefnum sóknaráætlunar Eyþings 2018 og hlaut ...
Búa til heimildaþætti um bjór á Íslandi

Búa til heimildaþætti um bjór á Íslandi

Fluga hugmyndahús og Hjörvar Óli, bjórnörd, ætla í samstarfi að framleiða þættina Öl-æði! Fluga hugmyndahús er framleiðslufyrirtæki sem starfar á ...
Ráðgátan um ferðafélaga Simone de Beauvoir á Akureyri

Ráðgátan um ferðafélaga Simone de Beauvoir á Akureyri

Hún hafði nýlega gefið út eina áhrifamestu bók 20. aldar þegar hún kom til Akureyrar. Bókin hét Le Deuxième Sexe (Hitt kynið) en í henni vakti umr ...
Off-Venue tónleikar á AK Extreme

Off-Venue tónleikar á AK Extreme

AK Extreme hátíðin verður haldin á Akureyri næstu helgi. Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 sem partur af hugmynd að búa til snjóbrettahátíð á Aku ...
Ótrúleg velgengni Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Ótrúleg velgengni Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sló botninn í glæsilegt tónleikár með flutningi stórvirkisins sem oft hefur verið nefnt drottning allra tónverka, Matte ...
1 58 59 60 61 62 97 600 / 968 FRÉTTIR