Krónan Akureyri

Mest lesnu fréttir ársins á Kaffið.is

Mest lesnu fréttir ársins á Kaffið.is

Þá er komið að því að renna yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á Kaffið.is á árinu 2021. Covid faraldurinn var mikið í sviðsljósinu en það var nóg annað að frétta á árinu.

Hér að neðan eru mest lesnu fréttir ársins:

 1. Eldur í Glerárskóla
 2. Nýtt bakarí opnar í Sunnuhlíð
 3. Bæjarfulltrúar á Akureyri furða sig á fjöldanum við eldgosið: „Eiga reglurnar bara við hluta landsmanna?“
 4. Fjöldi fólks féll fyrir aprílgabbi Norður
 5. Starfsemi hefst í Norðurtorgi 1. júní
 6. Sex handteknir eftir meiriháttar líkamsárás við Glerártorg
 7. Skattakóngar Norðurlands eystra allir búsettir á Akureyri
 8. Úttekt á matseðlum í skólum Akureyrarbæjar: „Heilt yfir eru núverandi matseðlar svolítið barn síns tíma“
 9. Natan Dagur grætti dómarana og komst í úrslit
 10. Birkir Blær sigurvegari sænska Idolsins 2021
 11. Segir skipulag fyrir nýtt hverfi Akureyrarbæjar vera kennsluefni í grænþvotti
 12. Hópslagsmál í miðbæ Akureyrar í nótt
 13. Krónan opnar verslun á Akureyri haustið 2022: „Höfum beðið þess í áraraðir að fá að koma til Akureyrar“
 14. Fjöldi hesta á Miðhúsabraut
 15. Áætlað að Skógarböðin við Akureyri opni í byrjun næsta árs
 16. Breytingar á þjónustu Glerárlaugar
 17. Bólusetningar ganga best á Norðurlandi
 18. Skildi listaverk sín eftir fyrir utan heimili á Akureyri
 19. Hilmar tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna
 20. Hoppukastalinn við Skautahöllina tókst á loft á meðan að börn voru að leik

Krónan Akureyri

UMMÆLI

Krónan Akureyri