fbpx

Mest lesnu fréttir ársins á Kaffinu

Mest lesnu fréttir ársins á Kaffinu

Þá er komið að því að renna yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á Kaffið.is á árinu 2020. Covid-19 heimsfaraldurinn var mikið í fréttum á árinu en það gerðist nóg af öðru.

Sjá einnig: Mest lesnu viðtöl ársins á Kaffinu

Hér að neðan eru mest lesnu fréttir ársins:

  1. Fyrsta smitið á Akureyri staðfest
  2. Eldur í timburhúsi við Hafnarstræti
  3. Ekið á barn við Hörgárbraut
  4. Útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn í sögu Menntaskólans á Akureyri
  5. Tveir starfsmenn Glerárskóla í sóttkví
  6. Nýtt kökukaffihús opnar í miðbæ Akureyrar
  7. Elko opnar á Akureyri
  8. Læknastofur Akureyrar hefja sýnatöku fyrir almenning vegna Covid-19
  9. Breytingar á rekstri Kristjánsbakarís
  10. Sjúkraþjálfari á Akureyri smitaður

UMMÆLI