fbpx

Miguel og Hulda íþróttafólk ársins hjá KA

Miguel og Hulda íþróttafólk ársins hjá KA

Blakararnir Miguel Mateo Castrillo og Hulda Elma Eysteinsdóttir voru efst í kjöri á íþróttamanni ársins hjá KA fyrir árið 2019. Miguel Mateo Castrillo endaði í fyrsta sæti og Hulda Elma í því öðru.

Þau voru lykilfólk í blakliðum KA sem unnu alla titla sem voru í boði á árinu sem var að líða.

UMMÆLI

Gormur