Mikil stemning á Akureyrarvelli í síðasta heimaleik Túfa með KA

Mikil stemning á Akureyrarvelli í síðasta heimaleik Túfa með KA

KA menn mættu Grindavík í Pepsi deild karla í knattspyrnu um helgina. Þetta var síðasti heimaleikur þjálfarans Srdjan Tufegdzig með KA liðið og það var boðið upp á fótboltaveislu.

KA menn stóðu uppi sem sigurvegarar í miklum markaleik en lokatölur voru 4-3 KA í vil. Það var frábær stemning á Akureyrarvelli og greinilegt að Túfa er mjög vinsæll á meðal stuðningsmanna og leikmanna KA.  Hann var hylltur af stuðningsmönnum KA að leik loknum.

Hægt er að lesa nánar um leikinn á heimasíðu KA með því að smella hér

KA 4 – 3 Grindavík
1 – 0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’6)
2 – 0 Daníel Hafsteinsson (’15) Stoðsending: Hrannar Björn
3 – 0 Sjálfsmark Grindavík (’17) Stoðsending: Daníel
3 – 1 Sam Hewson (’20)
3 – 2 Sam Hewson (’30)
4 – 2 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’33)
4 – 3 Sam Hewson (Víti) (’74)

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó