fbpx

Mögnuð mynd af Akureyri

Mögnuð mynd af Akureyri

Þrá­inn Haf­steins­son, flug­stjóri hjá flug­fé­lag­inu Erni, náði magnaðri mynd af Akureyri í gærmorgun.

Þráinn var þá að fljúga frá Húsavík til Reykjavíkur.

Í samtali við mbl.is segir Þráinn „Ég varð hálf­hissa á út­kom­unni, tekið á síma og ekk­ert „súmmað“ [þysjað], birt­an er sér­stök og þetta ger­ir Ak­ur­eyri og um­hverfið svip­meira,“

UMMÆLI