Akureyri-Færeyjar

Mögnuð norðurljós í Eyjafirði

Mögnuð norðurljós í Eyjafirði

Það var fagurt um að litast í Eyjafirði í gær en norðurljósin skinu skært á himninum. Norðlendingar voru duglegir að birta myndir af himninum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.

Á Facebook-síðu Visit Akureyri má iðulega finna fallegar myndir frá Akureyri og í morgun birtust þar fallegar myndir af norðurljósunum sem má sjá hér að neðan.

A magical evening with northern lights dancing across the sky. #visitakureyri #northiceland #iceland #akureyri #inspiredbyiceland #northernlights #aurora #magical #icelandicnature #wintermagic

Posted by Visit Akureyri on Monday, January 11, 2021

UMMÆLI