fbpx

Mögnuð panorama mynd af Akureyri

Skjáskot af panorama myndinni.

Fyrirtækið Iceland360VR, sem sérhæfir sig í að taka 360 gráðu ljósmyndir af flottum stöðum á Íslandi, komu við á Akureyri fyrr í sumar. Myndin er tekin á sólríkum degi úr lofti og sýnir Akureyri í sinni fegurstu mynd. Þú getur snúið myndinni eins og þú vilt og skoðað alla króka og kima Akureyrar á þessari flottu mynd.

 

UMMÆLI