Myndaveisla: Akureyri tryggði sér sæti í Olís deildinni

Akureyri Handboltafélag tryggði sér sæti í efstu deild karla í handbolta í gær með 26-20 sigri á HK. Akureyri tryggðu sér með sigrinum 1. sætið í Grill 66 deildinni og fara því beint upp í Olís deildina. KA menn tryggðu sér á sama tíma 2. sæti í deildinni og munu keppa um sæti í efstu deild í umspili.

Það var mikil stemning í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær þegar Akureyri tryggði sér titilinn en hér að neðan má sjá myndir frá leiknum og fagnaðarlátunum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó