Myndband: Ármann skoraði sporðdrekamark í sigri Þórsara

Myndband: Ármann skoraði sporðdrekamark í sigri Þórsara

Ármann Pétur Ævarsson skoraði skemmtilegt mark þegar Þórsarar frá Akureyri sigruðu Hauka 4-1 í Inkasso deild karla í fótbolta í gær.

Sjá einnig: Þór sigraði Hauka örugglega

Ármann klúðraði vítaspyrnu í leiknum en bætti upp fyrir það með því að koma liðinu yfir í síðari hálfleik með fallegu marki. Ármann skoraði svokallað sporðdrekamark sem má sjá í spilaranum hér að neðan.

UMMÆLI