Myndband: Jónas Björgvin skoraði beint úr hornspyrnu

Jónas skoraði beint úr hornspyrnu. Mynd/Palli Jóh

Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði ótrúlegt mark þegar Þór og Þróttur mættust í Inkasso deildinni á dögunum.

Þórsarar unnu leikinn en Jónas átti flottasta mark leiksins þegar að hann skoraði beint úr hornspyrnu.

Þór eru í 4. sæti Inkasso deildarinnar eftir 3-1 sigurinn gegn Þrótti.

Smelltu hér til þess að sjá mark Jónasar.

UMMÆLI