Krónan Akureyri

Myndir og myndbönd: Veðrið á Akureyri í dag

Myndir og myndbönd: Veðrið á Akureyri í dag

Brjálað veður hefur verið á Akureyri í dag og er appelsínugul veðurviðvörun í gildi á svæðinu. Sjór gengur nú yfir götur bæjarins á Eyrinni og rafmagnslaust var í öllum bænum á tímabili.

Lesa nánar: Sjór gengur yfir götur bæjarins

Jónatan Friðriksson var á svæðinu í dag og tók myndir af ástandinu sem má sjá hér að neðan. Ef þú átt myndir sem þú vilt láta birta er hægt að hafa samband í gegnum kaffid@kaffid.is. Við bætum við myndum hér þegar þær koma.

Hér að neðan má svo sjá myndbönd úr húsnæðum sem flætt hefur inn í í dag:

Ketilkaffi

UMMÆLI

Krónan Akureyri