Myndir: Verslun H&M HOME opnuð á Glerártorgi í morgun

Myndir: Verslun H&M HOME opnuð á Glerártorgi í morgun

H&M Home opnuðu fyrstu verslun sína hér á landi utan höfuðborgarsvæðisins á Glerártorgi í morgun. Verslunin er hin glæsilegasta eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

„Þá er komið að opnuninni sem við höfum lengi beðið eftir og bjóðum við á Glerártorgi  verslun H&M Home velkomna og teljum við hana verða frábæra viðbót við þann fjölda verslana sem fyrir eru í húsinu,“ segir í tilkynningu Glerártorgs vegna opnunarinnar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó