Náði ótrúlegu myndbandi af grindhvölum á Pollinum

Náði ótrúlegu myndbandi af grindhvölum á Pollinum

Sigríður Ýr eigandi Venture North náði ótrúlegu myndbandi af grindhvölum á Pollinum í gær.

Sigríður eða Sigga eins og hún er oftast kölluð stofnaði fyrirtækið Venture North í vor og hefur í allt sumar farið með hópa á svokallað róðrabretti á Pollinn. Mikið hefur verið að gera í allt sumar enda frábær viðbót í afþreyingar flóru Akureyrar.

Nánar um róðrabrettin má sjá á heimasíðu Venture North og á Facebook.

UMMÆLI