fbpx

Nonykingz gefur út lagið Crazy Love

Nonykingz er nígerískur tónlistarmaður sem býr á Akureyri. Hann sendi í gær frá sér lagið Crazy Love eða Klikkuð ást og myndband við það. Myndbandið er tekið upp í Nígeríu og segir ansi skemmtilega sögu. Nonykingz semur allskonar tónlist en markmið hans er að nota tónlistina til þess að tengja fólk frá Afríku við restina af heiminum.

UMMÆLI

Gormur