Kvennaathvarfið
Færeyjar 2024

Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kominn í loftið

Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kominn í loftið

Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kom í loftið í gærkvöldi en þar ræddu þeir Aron, Baldvin og Jason um síðasta sumar, næsta sumar og allt þar á milli sem tengist knattspyrnuliði Þórs.

Gengi liðsins, þjálfarabreytingar, leikmannamál og ýmist fleira var meðal þess sem rætt var um. Þátturinn var gerður í samstarfi við Podcast stúdíó Akureyrar og tekinn upp í nýju stúdíói þeirra. Allar upplýsingar um þeirra starfsemi má finna á psa.is

Podcastið má finna í heild sinni hérna.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó