Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kominn útJakob Franz í leik með Þór gegn Grindavík. Mynd: Þórir Tryggva.

Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kominn út

Þeir Baldvin Kári og Jason Orri fengu nýjasta atvinnumann Þórs, Jakob Franz Pálsson, í viðtal til sín í nýjasta þætti Þórs hlaðvarpsins. Ræddu þeir við hann um allt sem tengist þessum áhugaverðu félagsskiptum en Jakob skrifaði á dögunum undir samning við Venezia á Ítalíu.

Hlaðvarpið í heild sinni má finna hérna.

Hlaðvörp á Kaffið.is eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI