Akureyri-Færeyjar

Nýtt lag frá Magna

Nýtt lag frá Magna

Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Áfram og uppávið og er eftir Magna. Sævar Sigurgeirsson úr hljómsveitinnig Ljótu Hálfvitarnir samdi textann við lagið.

Magni gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Á Móti Sól á sínum tíma og þá sló hann í gegn í sjónvarpsþáttunum Rockstar Supernova. Undanfarin ár hefur hann verið forsvarsmaður Tónræktarinnar, tónlistarskóla á Akureyri.

Hlustaðu á lagið Áfram og uppávið í spilaranum hér að neðan:

UMMÆLI