fbpx

Opinn fyrirlestur um líðan ungs fólks á Akureyri

Hjalti Jónsson

Næstkomandi miðvikudag, 3 maí mun Hjalti Jónsson, sálfræðingur, flytja erindi um kvíða, tölvunotkun og vímuefnanotkun ungs fólks á Akureyri.

Fyrirlesturinn hefst klukkan 20:00 og fer fram í sal Brekkuskóla. Það eru Forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrar sem standa fyrir fyrirlestrinum en hann er opinn öllum. Léttar veitingar í boði.

 

UMMÆLI