Ótrúleg norðurljós á Akureyri – Myndir

Norðurljósin eru tíður gestur á Norðurlandi og margir ferðamennirnir sem flykkjast til landsins í þeim eina tilgangi að sjá þessi margrómuðu ljós himinsins.  Á sunnudagskvöldið hafa margir sennilega glaðst en Norðurljósin böðuðu gesti og heimamenn með nærveru sinni. Margar magnaðar myndir voru teknar sem Kaffið fékk góðfúslegt leyfi til að birta. Neðst í fréttinni getur þú smellt á myndirnar til að sjá þær stærri.

Mynd: Visit Akureyri/Facebook

Visit Akureyri birti á Facebook-síðunni sinni í gær hreint út sagt magnaðar myndir af þessu sjónarspili.

Mynd: Visit Akureyri/Facebook

Björk Odinsdóttir náði þessari frábæru mynd af Akureyri í gærkvöldi.

 

Róbert Daníel Jónsson er staddur í sumarbústað með fjölskyldunni rétt utan við Akureyri og náði þessum ótrúlegu myndum í gærkvöldi.

 

Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Hér getur þú smellt á myndirnar til að sjá þær stærri:

UMMÆLI