Akureyri-Færeyjar

RAKEL og Loft Hostel í sæng saman

RAKEL og Loft Hostel í sæng saman

Akureyringurinn Rakel Sigurðardóttir var fyrsta tónlistarkonan sem steig á svið á Loft Hostel fyrir verkefnið Í Sæng Saman. Rakel flutti lögin Keeping Me Awake og Nothing Ever Changes.

Loft Hostel stendur fyrir tónleikaröð þar sem ungt og efnilegt tónlistarfólk lætur ljós sitt skína.

Fyrsta plata Rakelar er væntanleg á árinu en hún hefur þegar gefið út lögin Keeping Me Awake og Our Favorite Line.

Sjá einnig: Rakel Sigurðardóttir sendir frá sér sitt annað lag

UMMÆLI